Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
makrólíð
ENSKA
macrolide
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Vísindanefndin vekur einnig athygli á að týlósínþolnir iðrakokkar, sem eru einangraðir úr svínum, eru jafnframt nánast allir þolnir gagnvart erýtrómýsíni, sem er sýklalyf úr flokki makrólíða og mikilvægt til lækninga manna, einkum í meðferð gegn öndunarfærasýkingum.

[en] Whereas SCAN also notes that tylosin-resistant enterococci isolated from pigs are almost all simultaneously resistant to erythromycin, an important macrolide antibiotic in human medicine notably in the treatment of respiratory infections
Skilgreining
[en] class of natural products that consist of a large macrocyclic lactone ring to which one or more deoxy sugars, usually cladinose and desosamine, may be attached (IATE)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2821/98 frá 17. desember 1998 um breytingu á tilskipun 70/524/EBE um aukefni í fóðri, með tilliti til afturköllunar leyfis fyrir tiltekin sýklalyf

[en] Council Regulation (EC) No 2821/98 of 17 December 1998 amending, as regards withdrawal of the authorisation of certain antibiotics, Directive 70/524/EEC concerning additives in feedingstuffs

Skjal nr.
31998R2821
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira